Tendrum lítiđ ljós

Tendrum lítið ljós
ljós er boðar heilög jól.
Sannur jólafriður fagur
fer um byggð og ból.

Stjarna lýsir leið
lýsir aðventunnar veg.
Jesús kemur, jörðu gefur
jólin gleðileg.

Höf. Pétur Þórarinsson

 

Til baka


Leikskóli KFUM og KFUK, Holtavegi 28
, 104 Reykjavík
sími: 553 3038 - netfang: leikskoli hjá kfum.is - KFUM og KFUK
Teikningar eru frá www.graphicgarden.com